Hvar voru fjölmiðlar?

Ég fór í bænagöngu á laugardaginn sem var mjög góð það var sungið niður allan Skólavörðustíginn og áfram alveg á Austurvöll. Þar töluðu margir bæði frá Þjóðkirkjunni og öðrum trúfélögum. Að þessu loknu rölti fólk heim á leið engum eggjum kastað í Alþingishúsið og engin skrílslæti. Ég horfði á fréttir um kvöldið og hvað var í fréttum jú mótmælafundur seinna um daginn nokkrir með læti en nóg til þess að FJÖLMIÐLAR sáu ástæðu til að fjalla um það. Er ekki komin tími til að horfa líka á það sem vel er gert.Wink


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Það er ansi mikið til í þessu hjá þér.

Takk fyrir bloggvinaboð

Jóna Á. Gísladóttir, 9.12.2008 kl. 08:46

2 identicon

Alveg sammála þér, alltaf er einblínt á það neikvæða.

Ég (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband